
I'm a description. Click to edit me

I'm a description. Click to edit me

I'm a description. Click to edit me

I'm a description. Click to edit me
Sagan.
Sveitin var stofnuð í Keflavík, 1961, og spilaði þar, aðallega uppi á lofti á Víkinni (sem var veitingahús á horni Faxabrautar og Hafnargötu í Keflavík). En hún spilaði líka stöku sinnum í Hafnarfirði og Reykjavík. Tveir meðlimanna voru nefnilega Hafnfirðingar. Við spiluðum einnig tvisvar í Kanasjónvarpinu á Keflavíkurflugvelli (1962), en rétt áður en ég fór til Danmerkur (1963) var hljómsveitin lögð niður. Það var nokkrum mánuðum áður en við heyrðum fyrst minnst á The Beatles. Þó voru hljómsveitirnar svipaðar að mörgu leyti; við vorum á sama aldri, sömdum eigin lög og texta (ég og Björn), spiluðum aðallega eldgamalt svertingjariokk (Little Richard, Chuck Berry, Elvis osfrv.) en þoldum ekki "High School Rock" og Cliff Richard.